Two Conferences in Two Weeks

Sjá íslenska þýðingur neðar

Within the next two weeks the Language and Voice Lab will be participating in two conferences: Máltæknibyltingin – Stafræn nýsköpun íslenskunnar and Northern European NLP conference NoDaLiDa

Máltæknibyltingin – Stafræn nýsköpun íslenskunnar

The target audience for this conference is the general public. It will showcase our work for the past two years. As you might have already guessed, this conference will be in Icelandic. There’ll be lots of visuals and Icelandic captions so you’ll get a good idea of our work and that of our partners in SÍM.

The conference is Tue, May 18 at 8:45 AM UTC

More details about the event can be found on Facebook: https://www.facebook.com/events/1644524325742155

North European NLP conference – NoDaLiDa

This conference is a technical conference for specialists and people interested in becoming specialists in these fields. It is chaired by Hrafn Loftsson. It was originally supposed to be hosted at Reykjavik University but due to the continued pandemic, the conference will be entirely online and free. This conference will be in English.

We have three accepted papers at this conference:

Steingrimsson, Steinþór; Loftsson, Hrafn; and Way, Andy. CombAlign: a Tool for Obtaining High-Quality Word Alignments. Accepted to NoDaLiDa 2021. Reykjavik, Iceland.

Sigurðardóttir, Helga S.; Nikulásdóttir, Anna B.; and Guðnason, Jón. Creating Data in Icelandic for Text Normalization. Accepted to NoDaLiDa 2021. Reykjavik, Iceland.

Sigurgeirsson, Atli; Gunnarsson, Þorsteinn; Örnólfsson, Gunnar; Magnúsdóttir, Eydís; Þórhallsdóttir, Ragnheiður; Jónsson, Stefán; and Gudnason, Jon. Talrómur: A large Icelandic TTS corpus. Accepted to NoDaLiDa 2021. Reykjavik, Iceland.

The conference is from May 31st – June 2nd.

To register for the conference, go to https://nodalida2021.github.io/registration.html

Tvær ráðstefnur á tveimur vikum

Á næstu tveimur vikum mun Mál- og raddtæknistofa HR taka þátt í tveimur ráðstefnum: Máltæknibyltingin–Stafræn nýsköpun íslenskunnar og Norður-Evrópsku NLP-ráðstefnunni NoDaLiDa.

Máltæknibyltingin–Stafræn nýsköpun íslenskunnar

Markhópurinn fyrir þessa ráðstefnu er atvinnulífið og almenningur. Þar munum við fara yfir þau verkefni sem við höfum unnið að síðustu tvö ár og afurðir þessarar vinnu. Þessi ráðstefna fer fram á íslensku en það verður fullt af myndefni með íslenskum texta sem mun gefa góða mynd af því sem við höfum verið að vinna að ásamt félögum okkar í SÍM.

Ráðstefnan verður haldin þriðjudaginn 18. maí kl 08:45

Frekari upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook:

https://www.facebook.com/events/1644524325742155

Norður-Evrópska NLP-ráðstefnan–NoDaLiDa

Þessi ráðstefna er tækniráðstefna fyrir sérfræðinga og fólk sem hefur áhuga á að gerast sérfræðingar á þessum sviðum. Ráðstefnustjóri verður Hrafn Loftsson. Upphaflega átti að halda ráðstefnuna í Háskólanum í Reykjavík en vegna áframhaldandi faraldurs verður ráðstefnan alfarið rafræn og ókeypis. Þessi ráðstefna verður á ensku.

Við eigum þrjár ritrýndar greinar á þessari ráðstefnu::

Steingrimsson, Steinþór; Loftsson, Hrafn; and Way, Andy. CombAlign: a Tool for Obtaining High-Quality Word Alignments. Accepted to NoDaLiDa 2021. Reykjavik, Iceland.

Sigurðardóttir, Helga S.; Nikulásdóttir, Anna B.; and Guðnason, Jón. Creating Data in Icelandic for Text Normalization. Accepted to NoDaLiDa 2021. Reykjavik, Iceland.

Sigurgeirsson, Atli; Gunnarsson, Þorsteinn; Örnólfsson, Gunnar; Magnúsdóttir, Eydís; Þórhallsdóttir, Ragnheiður; Jónsson, Stefán; and Gudnason, Jon. Talrómur: A large Icelandic TTS corpus. Accepted to NoDaLiDa 2021. Reykjavik, Iceland.

Ráðstefnan verður haldin dagana 31. maí til 2. júní og hefst útsending kl 09:30 þann 31. maí.

Skráning á ráðstefnu fer fram hér: https://nodalida2021.github.io/registration.html

Leave a Reply

%d bloggers like this: